Les femmes mortelles

Les femmes mortelles eru loksins komnar á netið!!!

miðvikudagur, nóvember 10, 2004

Vá! Skólinn er alveg að gera mig bilaða. Var að byrja í verknámi í gær á taugalækningadeild í Fossvogi og verð þar næstu 3 vikurnar. Mjög gaman en einum of mikið af verkefnum sem á að skila þessum blessuðu kennurum.....
Edda, er verknámið þitt ekki alveg farið í klúður út af verkfallinu? Fékkstu kanski að fara þennan eina dag eftir allt saman?
Hvað er svo að frétta af bumubúanum? Ætlar hann ekki að fara að láta sjá sig bráðlega:)


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home