Les femmes mortelles

Les femmes mortelles eru loksins komnar á netið!!!

miðvikudagur, nóvember 24, 2004

Laugardagurinn 27. nóv.

Sælar,
Ég var að velta því fyrir mér hvort ykkur langaði að kíkja í heimsókn á Tjarnargötuna, kjallarann, á laugardagskvöldið. Þetta mundi bara vera kasúal og þið þurfið alls ekkert að vera að koma með gjafir (nema þú Gunnhildur af því að ég er að fara að gefa þér pakka;). Það mundi að sjálfsögðu vera drengir með, ef þeim langar að koma, og ég er svona að spá hvort fólk er í djamm hugleiðingum eða hvort þið eruð meira á rólegu nótunum.
Það væri ágætt að fá að heyra hverjir komast.

3 Comments:

 • At 24. nóvember 2004 kl. 13:43, Blogger Elisabet said…

  Þetta með gjafirnar var ég náttúrulega að segja af því að við Gunnhildur eigum afmæli núna á föstudaginn. Vildi bara hafa þetta skýrt þar sem ég gleymdi að taka það fram og vil ekki valda neinum ruglingi:)

   
 • At 24. nóvember 2004 kl. 14:50, Blogger Gunnhildur said…

  Ég mæti...

  Í sambandi við djamm eða ekki þá er ég á báðum áttum...ég fylgi bara ykkur
  :o)

   
 • At 25. nóvember 2004 kl. 21:57, Blogger Gréta said…

  Ég rölti yfir;) kanski kemur sven líka. Ég verð samt ekki djamma út af prófunum....það verur að bíða fram til 17 des:)
  Hlakka til að sjá ykkur

   

Skrifa ummæli

<< Home