Les femmes mortelles

Les femmes mortelles eru loksins komnar á netið!!!

sunnudagur, október 31, 2004

Tími kominn til....

Jæja...núna er ég loksins búin að læra á þetta! :) Það tók nú sinn tíma! Þessi helgi er búin að vera allt of fljót að líða....ég sem ætlaði að gera svo margt! ...er þetta ekki alltaf svona? Annars er allt fínt að frétta af mér. Ég er bara á fullu í skólanum, verknámi og verkefna vinnu. Varðandi kaffihúsaferðina þá er ég á kvöldvakt á miðvikudaginn svo ég veit ekki alveg hvernig verður með mig. Ég ætla samt að reyna að koma...sé til hvenær vaktin er búin! ...hvernig er með ykkur Elín og Gunnhildur...ætlið þið ekki líka að joina bloggið???
Hvernig var helgin annars hjá ykkur stelpur?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home